Vörumynd

Rakbursti - Traditional - Rose Gold - Silvertip fiber hár

Mühle

Rósagylltu vörurnar frá Mühle í Traditional línunni eru gullfallegar og klassískar. Fagurt munstrið í króminu gerir það einnig að verkum að rakvélin og burstinn fara ákaflega vel í hendi.

Hárin:
Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár, þróuð af Mühle, og flestir eru sammála um að séu ekki síðri fínustu greifingjahárunum.

Hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styr…

Rósagylltu vörurnar frá Mühle í Traditional línunni eru gullfallegar og klassískar. Fagurt munstrið í króminu gerir það einnig að verkum að rakvélin og burstinn fara ákaflega vel í hendi.

Hárin:
Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár, þróuð af Mühle, og flestir eru sammála um að séu ekki síðri fínustu greifingjahárunum.

Hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styrkleika fyrir miðju háranna. Það skilar sér í mjúkri tilfinningu við húð þegar froðan er borin á, án þess að missa niður stífleikann sem gott er að hafa þegar verið er að vinna upp froðuna.

Kostur Silvertip Fiber háranna felst ekki síst í því að þau þorna fyrr en greifingjahár og eru því ekki jafn viðkvæm.

Verslaðu hér

  • Herramenn
    Herramenn ehf 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.