Vörumynd

D&D Essentials Kit

Essentials
Í þessum frábæra kassa er allt sem þú þarfnast til að byrja að spila D&D. Essentials Kit inniheldur m.a. kort af umhverfi Phandalin og umhverfi þess, glæsilegan stjórnendaskjá, teninga, reglubók og persónublöð, ásamt stórskemmtilegu ævintýri fyrir hetjur á 1.-5. reynslustigi, þar sem hetjurnar þurfa ásamt öðru að takast á við dreka, rannsaka dýflissur og berjast við orka. Þessi kassi ...
Í þessum frábæra kassa er allt sem þú þarfnast til að byrja að spila D&D. Essentials Kit inniheldur m.a. kort af umhverfi Phandalin og umhverfi þess, glæsilegan stjórnendaskjá, teninga, reglubók og persónublöð, ásamt stórskemmtilegu ævintýri fyrir hetjur á 1.-5. reynslustigi, þar sem hetjurnar þurfa ásamt öðru að takast á við dreka, rannsaka dýflissur og berjast við orka. Þessi kassi er tilvalinn fyrir alla þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í spunaspilum og D&D.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt