Vörumynd

D&D 5th Explorers Guide to Wildemount

Wildemount, heimurinn þar sem hinn gríðarlega vinsæli netþáttur Critical Role gerist, er loksins aðgengilegur í þessari frábæru bók. Explorer‘s Guide to Wildemount inniheldur allar upplýsingar sem þú þarft til að spila í Wildemount, heimi Matthew Mercers, þar sem ævintýrahópurinn Migthy Nein hafa getið sér gott orð. Spenna milli Dwendalian keisaraveldisins og Xhorhas vex og stutt í að stríð br...
Wildemount, heimurinn þar sem hinn gríðarlega vinsæli netþáttur Critical Role gerist, er loksins aðgengilegur í þessari frábæru bók. Explorer‘s Guide to Wildemount inniheldur allar upplýsingar sem þú þarft til að spila í Wildemount, heimi Matthew Mercers, þar sem ævintýrahópurinn Migthy Nein hafa getið sér gott orð. Spenna milli Dwendalian keisaraveldisins og Xhorhas vex og stutt í að stríð brjótist út. Í þessari bók finnurðu greinargóða lýsingu á heiminum, ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum fyrir leikmenn að útbúa hetjur í Wildemount. Þá eru einnig stórsniðugar reglur um hvernig hægt er að skapa skemmtilega og eftirminnilega baksögu fyrir persónur, ásamt því að yfir 120 ævintýrakrækjur er að finna í bókinni. Þá inniheldur hún einnig fjögur stórsniðug og spennandi ævintýri. Explorer‘s Guide to Wildemount er skyldueign allra aðdáenda Critical Role.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt