Vörumynd

D&D Curse of Strahd

Velkomin til Ravenloft! Strahd greifi myndi gjarnan vilja bjóða ykkur í mat… Eitt af þekktustu illmennum D&D, greifinn Strahd von Zarovich í Baróvíu, býr í kastalanum Ravenloft. Lengi hefu...
Velkomin til Ravenloft! Strahd greifi myndi gjarnan vilja bjóða ykkur í mat… Eitt af þekktustu illmennum D&D, greifinn Strahd von Zarovich í Baróvíu, býr í kastalanum Ravenloft. Lengi hefur hann kúgað og níðst á íbúum Baróvíu, en þegar nokkrar hetjur koma fyrir tilstilli magnþrunginnar þoku til landsins eygja þeir von. Curse of Strahd er hollvekjandi ævintýri fyrir hetjur á 1.-10. reynslustigi. Ævintýrið er byggt á eldra D&D ævintýri, Ravenloft, sem skrifað var af Tracy og Laura Hickman.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt