Vörumynd

D&D Volo's Guide to Monsters

Lengi hefur ferðalangurinn Volothamp Geddarm safnað og skráð upplýsingar um skrímsli í Faerún. Loksins eru þær upplýsingar komnar á prent. Volothamp Geddarm er einn víðförlasti einstaklingurinn í ...
Lengi hefur ferðalangurinn Volothamp Geddarm safnað og skráð upplýsingar um skrímsli í Faerún. Loksins eru þær upplýsingar komnar á prent. Volothamp Geddarm er einn víðförlasti einstaklingurinn í Faerún og hefur ferðast með hetjum á borð við Drizzt Do‘Urden, Elminster og fleirum. Hann hefur því lent í ýmsu og mátt mikið reyna. Á ferðalögum sínum hefur hann skráð dagbækur og upplýsingar um skrímsli, sem nú eru loksins gerð opinber. Í þessari bók má finna miklar og gagnlegar upplýsingar um skrímsli og kynþætti ásamt fjölmörgum nýjum skrímslum og óvættum. Frábær viðbót fyrir bæði leikmenn og stjórnendur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt