Vörumynd

EVA - SHIVA HRINGUR

EVA

Shiva - Hringur

925 silfur hringur með rhodiumhúð og hvítum zirkonia stein.
Hringurinn er fáanlegur með rhodiumhúð, svartri rhodiumhúð og gullhúð.

Henna munstur- og líkamsskraut er ævaforn siður og er upprunin fyrir um 5000 árum.
Henna munstur er vinsælt form og er notað í mörgun indverskum athöfnum á borð við giftingar, fæðingar og ýmis konar baráttur.
Henna hefur margar ...

Shiva - Hringur

925 silfur hringur með rhodiumhúð og hvítum zirkonia stein.
Hringurinn er fáanlegur með rhodiumhúð, svartri rhodiumhúð og gullhúð.

Henna munstur- og líkamsskraut er ævaforn siður og er upprunin fyrir um 5000 árum.
Henna munstur er vinsælt form og er notað í mörgun indverskum athöfnum á borð við giftingar, fæðingar og ýmis konar baráttur.
Henna hefur margar mikilvæga þýðingar eins og hamingja og gæfa og með því að setja táknin á handarbakið má finna til aukinnar verndar.
Blóm og krónublöð í Henna er tákn fyrir hamingju og gleði en vínviður og laufblöð standa fyrir tryggð og lífskraft.
Maya er gyðja töfranna og kraftsins.  Hún er tákn fyrir samkennd og velsæld.
Shiva gyðjan er yfirnáttúruleg vera sem skapar, verndar og umbreytir heiminum.  Einnig þekkt fyrir að vera gyðja yoganna, hugleiðslu og lista.  Hún er tákn fyrir gæfu, hreinleika og velfarnaðar.
Lola gyðjan er táknmynd fyrir sterka og fallega konu.
Ira gyðjan er tákn jarðarinnar og stendur fyrir allt sem hún hefur að gefa.
Malika gyðjan er tákn blómsins Jasmín.
Kali gyðjan er móðir alheimsins og guðdómlegur verndari og tákn frelsis.

Verslaðu hér

  • MEBA úra- og skartgripaverslun 553 1199 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt