Vörumynd

Rökkurhæðir #5: Gjöfin

Höfundar: Birgitta Elín Hassell , Marta Hlín Magnadóttir

Undir Rökkurhæðunum kúrir úthverfi borgarinnar Sunnuvíkur. Einhvern veginn gerðist það að nafnið festist við hv...

Höfundar: Birgitta Elín Hassell , Marta Hlín Magnadóttir

Undir Rökkurhæðunum kúrir úthverfi borgarinnar Sunnuvíkur. Einhvern veginn gerðist það að nafnið festist við hverfið, líklega vegna þess hversu vel það á við. Rökkurhæðir hvíla jú að stórum hluta í skugganum af hæðunum. Þar uppi, í hvarfi frá hverfinu, stendur sundurtætt fjölbýlishúsalengja. Enginn veit með vissu hvað gerðist þarna uppfrá – yfirnáttúrulegir atburðir segja sumir, hryðjuverk segja aðrir – en eitt er víst: upp í Rústir mega krakkarnir ekki fara!

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt