Vörumynd

GAMING THREE leikjaturn R7-7700 32GB 1TB RTX 5070 W11

Gainward
DOOM: The Dark Ages Premium Edition tölvuleikur fylgir þessari vöru 30. apríl til 21. maí.

GAMING THREE er frábær leikjaturn með sérhæfðu GIGABYTE Gaming X AX leikjamóðurborði með 0db snjallstýringu á viftur og Multi Zone RGB Fusion 2.0 sem gefur möguleika á allskyns RGB lýsingu og stýringu. Innbyggt í móðurborðið er svo Wifi 6 AX þráðlaust leikjanet!
DOOM: The Dark Ages Premium Edition tölvuleikur fylgir þessari vöru 30. apríl til 21. maí.

GAMING THREE er frábær leikjaturn með sérhæfðu GIGABYTE Gaming X AX leikjamóðurborði með 0db snjallstýringu á viftur og Multi Zone RGB Fusion 2.0 sem gefur möguleika á allskyns RGB lýsingu og stýringu. Innbyggt í móðurborðið er svo Wifi 6 AX þráðlaust leikjanet!
  • Gigabyte Aorus C301 V2 ATX turnkassi, svartur
  • AMD Ryzen 7 7700 8 kjarna örgjörvi
  • Gigabyte B650 Gaming X AX V2 DDR5 móðurborð
  • 32GB (2x16) DDR5 6000MHz Lancer RGB vinnsluminni
  • 1TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 Lexar NM790
  • Gainward GeForce RTX 5070 12GB GDDR7 Python III skjákort
  • Arctic Freezer 36 RGB örgjörvakæling, svört/silfur
  • WiFi AX þráðlaust netkort ásamt Bluetooth 5.3
  • Seasonic B12-BC Bronze 650W aflgjafi, 5 ára ábyrgð
  • Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play
  • Windows 11, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR

  • ATH mynd af turni er möguleg útfærsla, en hægt er að fá fjölda RGB ljósa í þennan turn, einnig er hægt að stækka minni, SSD disk, örgjörva eða skjákort!
  • Birt með fyrirvara um breytilega lagerstöðu íhluta.
  • Samsetningartími er 2-3 virkir dagar
DOOM: The Dark Ages er forveri hinna margrómuðu leikja DOOM (2016) og DOOM Eternal og segir stórbrotna sögu af bræði DOOM Slayersins. Spilarar stíga í blóðuga skó DOOM Slayers í áður óséðri myrku og ógnvænlegu miðaldastríði gegn Helvíti.
  • Kóðinn inniheldur DOOM: The Dark Ages Digital Premium Edition.
  • DOOM: The Dark Ages leikurinn sjálfur
  • Campaing DLC sem kemur út síðar
  • Divinity Skin Pack sem inniheldur nýtt útlit fyrir DOOM Slayer, drekann og Atlan
  • Rafrænan aðgang að listabók og hljóðrás leiksins
  • Leikurinn kemur út 15. maí en kóðanum fylgir aðgangur allt að 2 dögum snemma!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.