GIGABYTE Gaming Three er frábær leikjaturn með sérhæfðu Gaming X leikjamóðurborði með 0db snjallstýringu á viftur og Multi Zone RGB Fusion 2.0 sem gefur möguleika á allskyns RGB lýsingu og stýringu. Innbyggt í móðurborðið er svo Wifi 6 AX þráðlaust leikjanet!*ath RGB lýsing er í viftum framan á turni en önnur lýsing á mynd er til viðmiðunar og fylgir ekki með.