Vörumynd

Moomin - Skeið Stór Moomintroll

Iittala
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skeið skreytir Múmínsnáði. Múmínsnáði er forvitinn og hugrakkur, elskar sjóinn og safnar grjóti og skeljum. Honum þykir mjög vænt um vini sína og verður áhyggjufullur ef einhver þeirra er leiður. Besti vinur hans er Snabbi og hann er mjög skotinn í Snorkaste...
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skeið skreytir Múmínsnáði. Múmínsnáði er forvitinn og hugrakkur, elskar sjóinn og safnar grjóti og skeljum. Honum þykir mjög vænt um vini sína og verður áhyggjufullur ef einhver þeirra er leiður. Besti vinur hans er Snabbi og hann er mjög skotinn í Snorkastelpunni. Múmínsnáði er sonur Múmínmömmu og Múmínpabba.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt