Vörumynd

Design Letters - Hoops Eyrnalokkar 24mm Silfur

Design Letters
Danska fyrirtækið Design Letters framleiðir einstaka skartgripi sem gerðir eru eftir handteiknuðu letri Arne Jacobsen frá árinu 1937. Eyrnalokkarnir eru fáanlegir í .925 sterling silfri eða 18k gullhúðuðu silfri. Þræddu á eyrnalokkana þinn bókstaf, happatölu eða annað fallegt skraut fyrir persónulegt útlit. Allir skartgripirnir koma í fallegu gjafaboxi.
Danska fyrirtækið Design Letters framleiðir einstaka skartgripi sem gerðir eru eftir handteiknuðu letri Arne Jacobsen frá árinu 1937. Eyrnalokkarnir eru fáanlegir í .925 sterling silfri eða 18k gullhúðuðu silfri. Þræddu á eyrnalokkana þinn bókstaf, happatölu eða annað fallegt skraut fyrir persónulegt útlit. Allir skartgripirnir koma í fallegu gjafaboxi.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt