Vörumynd

Tulipop - Lampi Mama Skully

Tulipop
Tulipop er ævintýraheimur nefndur eftir heimaeyju íbúa. Á Tulipop má finna ógrynni af fallegum fossum, fjöllum, heitum hverum og gylltum ströndum. Þar eiga heima sex ólíkar verur, Gloomy, Bubble, Miss Maddy, Fred, Mr. Tree og Mama Skully.Mama Skully er elsta vera eyjunnar og hefur hún verið íbúi frá upphafi. Hún er því afar gömul og á ótalmargar minningar. Hún hefur mjög gaman af ljóðum, mennin...
Tulipop er ævintýraheimur nefndur eftir heimaeyju íbúa. Á Tulipop má finna ógrynni af fallegum fossum, fjöllum, heitum hverum og gylltum ströndum. Þar eiga heima sex ólíkar verur, Gloomy, Bubble, Miss Maddy, Fred, Mr. Tree og Mama Skully.Mama Skully er elsta vera eyjunnar og hefur hún verið íbúi frá upphafi. Hún er því afar gömul og á ótalmargar minningar. Hún hefur mjög gaman af ljóðum, menningu og list en hún er sannfærð um að hafa verið ljóðskáld eða sjóræningi í fyrra lífi - kannski bæði!Lamparnir eru úr plasti og hafa LED lýsingu svo þeir hita ekki út frá sér og ekki þarf að skipta um peru.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt