Grand Cru er vinsælasta vörulína Rosendahl og hefur hún slegið rækilega í gegn en í henni má finna ýmis eldhúsáhöld, matarstell, glös, karöflur og aukahluti. Línan fæddist árið 1993 þegar gullsmiðurinn Erik Bagger hannaði stálvíntappann fyrir Rosendahl. Matarstellið úr Grand Cru línunni innheldur alla þá hluti sem þú þarft á matarborðið, diska og skálar í ýmsum stærðum, bolla og krúsir, sósu- og …
Grand Cru er vinsælasta vörulína Rosendahl og hefur hún slegið rækilega í gegn en í henni má finna ýmis eldhúsáhöld, matarstell, glös, karöflur og aukahluti. Línan fæddist árið 1993 þegar gullsmiðurinn Erik Bagger hannaði stálvíntappann fyrir Rosendahl. Matarstellið úr Grand Cru línunni innheldur alla þá hluti sem þú þarft á matarborðið, diska og skálar í ýmsum stærðum, bolla og krúsir, sósu- og rjómakönnu, framreiðsluföt o.fl.