OXO framleiðir mikið úrval af stórsniðugum áhöldum og aukahlutum í eldhúsið sem koma að góðum notum. Greensaver boxin eru stórsniðug geymslubox í ísskápin, sérstaklega hönnuð til að halda grænmeti og ávöxtum ferskum sem lengst. Í lokinu er kolafilter sem dregur í sig etýlen gas sem ávextir og grænmeti gefa frá sér og í boxinu sjálfu er karfa sem situr ofar en boxið sjálft til að tryggja að inniha…
OXO framleiðir mikið úrval af stórsniðugum áhöldum og aukahlutum í eldhúsið sem koma að góðum notum. Greensaver boxin eru stórsniðug geymslubox í ísskápin, sérstaklega hönnuð til að halda grænmeti og ávöxtum ferskum sem lengst. Í lokinu er kolafilter sem dregur í sig etýlen gas sem ávextir og grænmeti gefa frá sér og í boxinu sjálfu er karfa sem situr ofar en boxið sjálft til að tryggja að innihaldið fái gott loftflæði. Kolafilternum þarf að skipta út á 90 daga fresti. Einn filter fylgir með boxinu og svo er hægt að kaupa fjögur stykki saman í pakka til skiptanna.