Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Langhundurinn var hannaður árið 1934 og er því eitt af elstu dýrunum úr smiðju Bojesen.
Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Langhundurinn var hannaður árið 1934 og er því eitt af elstu dýrunum úr smiðju Bojesen.