Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Ástarfuglarnir koma tveir saman og eru yndislega táknrænir og fallegir.
Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Ástarfuglarnir koma tveir saman og eru yndislega táknrænir og fallegir.