Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Misabel eða Krísa á íslensku. Krísa er þjónustustúlka Múmínmömmu og aðstoðar hana við ýmis heimilsverk. Hún er yfirleitt stressuð og lítur út fyrir að vera vansæl í svuntunni sinni. Krísa á hundinn Sorry-oo sem hún treystir fyrir leyndarmálum sín…
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Misabel eða Krísa á íslensku. Krísa er þjónustustúlka Múmínmömmu og aðstoðar hana við ýmis heimilsverk. Hún er yfirleitt stressuð og lítur út fyrir að vera vansæl í svuntunni sinni. Krísa á hundinn Sorry-oo sem hún treystir fyrir leyndarmálum sínum og erfiðleikum. Sagan af þjónustustúlku Múmínmömmu birtist árið 1956 í myndasögunni ”Moominmamma’s Maid” og vorið 2020 fékk hún sína eigin vörulínu sem inniheldur krús, skál og disk.