Vörumynd

Vorhús - Hrafnar Handklæði Miðstærð Nótt

Vorhús
​Sveinbjörg Hallgrímsdóttir stofnaði Vorhús upprunalega árið 2007 og seldi um árabil hönnunarvörur undir eigin nafni með góðum árangri. Samhliða auknum vexti erlendis og því að fleiri hönnuðir komu að vöruþróun fyrirtækisins var ákveðið að víkka út starfsemina í hönnunarhús. Í framhaldinu var nafni fyrirtækisins breytt í Vorhús eftir gömlu húsi á Eyrarbakka sem langamma Sveinbjargar átti. Nafnið …
​Sveinbjörg Hallgrímsdóttir stofnaði Vorhús upprunalega árið 2007 og seldi um árabil hönnunarvörur undir eigin nafni með góðum árangri. Samhliða auknum vexti erlendis og því að fleiri hönnuðir komu að vöruþróun fyrirtækisins var ákveðið að víkka út starfsemina í hönnunarhús. Í framhaldinu var nafni fyrirtækisins breytt í Vorhús eftir gömlu húsi á Eyrarbakka sem langamma Sveinbjargar átti. Nafnið vísar til vorsins þegar ungar fæðast, gróður grænkar og líf færist í móana og er litrík náttúran og fjölbreytileiki hennar innblástur fyrirtækisins. Stefna Vorhús er að skapa fallegar vörur úr fjölbreyttum efnivið og að vera staður þar sem hönnuðir skapa fyrir framtíðina.Hrafninn fallegi fer með aðalhlutverkið á þessum dásamlega fallegu og mjúku handklæðum sem fáanleg eru í þrem stærðum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt