Vörumynd

Bosch Gufustraujárn TDA2680

Bosch

Bosch TDA23680 er kröftugt straujárn sem auðveldar þér verkið.

Þetta járn er með 100 g/mín gufuskot og gufumagnið er 30 g/mín. Þetta leyfir þér að strauja fötin þín ...

Bosch TDA23680 er kröftugt straujárn sem auðveldar þér verkið.

Þetta járn er með 100 g/mín gufuskot og gufumagnið er 30 g/mín. Þetta leyfir þér að strauja fötin þín fljótlega og vel.

Vatnstankur: T ekur allt að 290 ml og er auðvelt að fylla aftur þegar þörf verður á því.

Sjálvirkur slökkvari: S lekkur sjálfvirkt á sér þegar það hefur ekki verið í notkun lengi sem eykur þitt öryggi og annarra til muna.

Anti-Kalk: Kemur í veg fyrir kalkmyndun á járninu sem lengir endingatíma þess.

Anti-drip: Kemur í veg fyrir að vatnsdropar sullist yfir fötin þegar verið er að strauja þau.

Snúran: Er 3 metra löng sem gefur þér þægilegt svigrúm til að hreyfa þig á meðan verkið er unnið.

Almennar upplýsingar

Straujárn og -bretti
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 2300
Vatnshólf (L) 0,29
Gufumagn (g/mín) 30
Gufuskot (g/mín) 100
Gerð strausóla Lakkaður
Sjálfhreinsikerfi
Dropastoppari
Lengd snúru (m) 3.00
Útlit og stærð.
Litur Fjólublár
Stærð (HxBxD) 52,50x90,40x19,50
Þyngd (kg) 1,6

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt