Vörumynd

Bosch Gufustraujárn

Bosch

Bosch TDA23680 er kröftugt straujárn sem auðveldar þér verkið.

Þetta járn er með 100 g/mín gufuskot og gufumagnið er 30 g/mín. Þetta leyfir þér að strauja fötin þín fljótlega og v...

Bosch TDA23680 er kröftugt straujárn sem auðveldar þér verkið.

Þetta járn er með 100 g/mín gufuskot og gufumagnið er 30 g/mín. Þetta leyfir þér að strauja fötin þín fljótlega og vel.

Vatnstankur
Tekur allt að 290 ml og er auðvelt að fylla aftur þegar þörf verður á því.

Sjálvirkur slökkvari
Slekkur sjálfvirkt á sér þegar það hefur ekki verið í notkun lengi sem eykur þitt öryggi og annarra til muna.

Anti-Kalk
Kemur í veg fyrir kalkmyndun á járninu sem lengir endingatíma þess.

Anti-drip
Kemur í veg fyrir að vatnsdropar sullist yfir fötin þegar verið er að strauja þau.

Snúran
Er 3 metra löng sem gefur þér þægilegt svigrúm til að hreyfa þig á meðan verkið er unnið.

Almennar upplýsingar

Straujárn
Straujárn og -bretti Gufustraujárn
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 2300
Vatnshólf (L) 0,29
Gufumagn (g/mín) 30
Gufuskot (g/mín) 100
Gerð strausóla Lakkaður
Sjálfhreinsikerfi
Dropastoppari
Lengd snúru (m) 3.00
Útlit og stærð
Litur Fjólublár
Stærð (HxBxD) 52,50x90,40x19,50
Þyngd (kg) 1,6

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt