Bókamerki Hofstaðasýningar: Saga frá Hofstöðum, endurgerð andlits, byggt á höfuðkúpu konu sem fannst í kirkjugarðinum á Hofstöðum í Mývatnssveit. Konan var á sextugsaldri þegar hún lést. Greiningar á erfðaefni benda til keltnesks uppruna konunnar og að afkomendur hennar hafi líka verið greftraðir í kirkjugarðinum. Sýningin stendur yfir út árið 2022.
Bókamerki Hofstaðasýningar: Saga frá Hofstöðum, endurgerð andlits, byggt á höfuðkúpu konu sem fannst í kirkjugarðinum á Hofstöðum í Mývatnssveit. Konan var á sextugsaldri þegar hún lést. Greiningar á erfðaefni benda til keltnesks uppruna konunnar og að afkomendur hennar hafi líka verið greftraðir í kirkjugarðinum. Sýningin stendur yfir út árið 2022.