Vörumynd

PATCH bambusplástur - náttúrulegur

PATCH

PATCH bambusplástur sem er hannaður fyrir þá sem vilja einfaldleikann í allri sinni mynd.

Hefðbundin plástur sem er framleiddur úr 100% náttúrulegum bambustrefjum án allra ertandi aukaefna og hentar vel fyrir smávægilegar skrámur.

PATCH  er mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum og hentar því einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.

25 stk. í stauk

Hráefni :

  • Mjúkar nát…

PATCH bambusplástur sem er hannaður fyrir þá sem vilja einfaldleikann í allri sinni mynd.

Hefðbundin plástur sem er framleiddur úr 100% náttúrulegum bambustrefjum án allra ertandi aukaefna og hentar vel fyrir smávægilegar skrámur.

PATCH  er mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum og hentar því einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.

25 stk. í stauk

Hráefni :

  • Mjúkar náttúrulegar bambus trefjar
  • PSA (pressure sensitive adhesive) þrýstingsnæmt lím sem veldur ekki ofnæmisviðbrögðum

PATCH ER:

  • Viðurkennt lækningartæki
  • Plastlaus
  • Án latex
  • Án silikons
  • Án annara ertandi efna og því mjög ólíklegur til að valda ofnæmisviðbrögðum
  • 100% niðurbrjótanlegur
  • Í endurvinnanlegum umbúðum, hríspappír og pappastauk
  • Veganvænn
  • Ekki prófaður á dýrum (cruelty free)

Um :

Patch plásturinn er framleiddur úr 100% lífrænum bambus trefjum með viðbættum góðum náttúrulegum eiginleikum virkjaðra kola, aloe vera eða kókosolíu. Patch er náttúrulegur valkostur við meðferð á sárum og hentar einstaklega vel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.
Lagður er metnaður í að nota náttúrulegar, lífrænar, niðurbrjótanlegar og sjálfbærar auðlindir og hráefni sem Sagan hefur hefur sýnt og sannað að hafi róandi og græðandi eiginleika jafnvel á viðkvæmustu húðgerðir.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt