Vörumynd

Samsung kæli- og frystiskápur (179cm) RB28HSR2DWW

Samsung

Flottur ísskápur frá Samsung sem er 179cm á hæð. Hann er með Multiflow loftkælingu í kæli og NoFrost í frysti.

Kælir: Kælirýmið er 192 lítra og innréttað með 4 glerhil...

Flottur ísskápur frá Samsung sem er 179cm á hæð. Hann er með Multiflow loftkælingu í kæli og NoFrost í frysti.

Kælir: Kælirýmið er 192 lítra og innréttað með 4 glerhillum og 1 grænmetisskúffu. Lýsingin í skápnum er LED sem lýsir mjög vel og sparar rafmagnið í leiðinni. Kælirýmið inniheldurDigital Inverter Compressor sem er endingargóð pressa, en 10 ára ábyrgð er á henni. Skápurinn er hljóðlátur, eða aðeins 39dB.

Frystir: Frystirýmið er 98 lítra og innréttað með 3 plastskúffum. Skúffurnar eru glærar sem auðveldar þér að skipuleggja. Frystirinn er með NoFrost sem þýðir að ekkert hrím safnast saman og því þarf ekki að affrysta skápinn.

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Framleiðandi Samsung
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 272
Nettó rúmmál kælis (L) 192
Nettó rúmmál frystis (L) 98
Fjöldi stjarna frystis 4
Hljóðstyrkur (dB) 39
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Vatnsvél Nei
Innrétting.
Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Hilla fyrir flöskur 2
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig 10-38°C
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 179,0
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 66,8
Þyngd (kg) 63

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt