Vörumynd

LinenMe - Philippe handklæði/dúkur - 100 % hör, off white/blue - 100sm x 134sm

Handklæði úr 100% hör, það má jafnvel nota sem dúk. Hör er sterkt, áferðarfallegt og endingargott efni. Hör þarf minni orku, vatn og eiturefni við framleiðsluna en flest önnur uppskera og er lífniðurbrjótanlegt. Litháenska fyrirtækið  LinenMe gætir að umhverfinu í allri sinni framleiðslu. Lögð er áhersla á að framleiða gæðavöru sem endist. Allt hráefni er fullnýtt og sótt sem stystan veg, annað...
Handklæði úr 100% hör, það má jafnvel nota sem dúk. Hör er sterkt, áferðarfallegt og endingargott efni. Hör þarf minni orku, vatn og eiturefni við framleiðsluna en flest önnur uppskera og er lífniðurbrjótanlegt. Litháenska fyrirtækið  LinenMe gætir að umhverfinu í allri sinni framleiðslu. Lögð er áhersla á að framleiða gæðavöru sem endist. Allt hráefni er fullnýtt og sótt sem stystan veg, annað hvort til Balkansskaga eða Evrópu. Allar vörur LinenMe eru framleiddar í Litháen. Stærð, efni og framleiðsla – Stærð: 100 x 134 sm – Efni: 100% hör – Engar umbúðir – Framleitt í Litháen Umhirða – Mælt er með að þvo hör í þvottavél á lágum hita, 30 - 40°. Hör getur hlaupið ef hann er þvegin á of háum hita. Vörur LinenMe eru allar forþvegnar svo þær hlaupa þá síður á hærri hita.  – Hör mýkist við hvern þvott – Ef á að strauja hör, er mælt með að gera það á meðan hörinn er enn rakur

Verslaðu hér

  • Vonarstræti
    Vonarstræti ehf 775 8808 Laugavegi 27, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt