Vörumynd

Bosch Örbylgjuofn til Innbyggingar HMT75G654

Bosch

Bosch örbylgjuofn HMT75G654 hefur Quick-Cook, hitun og affrystun fyrir hverskonar mat.

Stillingar: Örbylgjuofninn hefur samtals 800W og 6 mismunandi stillingar, það er...

Bosch örbylgjuofn HMT75G654 hefur Quick-Cook, hitun og affrystun fyrir hverskonar mat.

Stillingar: Örbylgjuofninn hefur samtals 800W og 6 mismunandi stillingar, það er líka 1000W grill. Auðvelt er að hita og affryssta allskonar mat.

Minni: Vista stillingar fyrir uppáhalds Matinn þinn fáðu matinn þinn réttan fyrir þig í hvert skipti. Nákvæmlega eins og þú vilt hafa það.

LED skjár: Örbylgjuofnin er með LED skjá og snerti takka.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Rafmagnsþörf (W) 800
Nettó rúmmál (L) 20
Kerfi og stillingar.
Fjöldi hitastillinga 0
Stafrænt kerfisval
Heitur blástur Nei
Afþíðingarkerfi
Crisp kerfi (svo matur verði stökkur) Nei
Skjár LED
Barnalæsing Nei
Stærð á disk 25.5 cm
Útlit og stærð.
Til innbyggingar
Litur Til innbyggingar
Hæð (cm) 38,2
Breidd (cm) 59,4
Dýpt (cm) 31,9
Þyngd (kg) 16

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt