Vörumynd

Stapafell Anorak

ZO•ON

SMÁATRIÐIN SKIPTA ÖLLU

Stapafell tveggja laga anorakkur - Tilgerðarlaust snið og fjölmörg nytsamleg smáatriði - stillanleg hettan og ermarnar gefa þér frelsi til að gera flíkina að þinni. Diamondium-efnið frá ZO•ON veitir fyrirtaks öndun og límdir saumarnir gera þennan tveggja laga anorakk bæði vind- og vatnsheldan. Drífðu þig út og njóttu alvöru notagildis í Stapafell-jakkan...

SMÁATRIÐIN SKIPTA ÖLLU

Stapafell tveggja laga anorakkur - Tilgerðarlaust snið og fjölmörg nytsamleg smáatriði - stillanleg hettan og ermarnar gefa þér frelsi til að gera flíkina að þinni. Diamondium-efnið frá ZO•ON veitir fyrirtaks öndun og límdir saumarnir gera þennan tveggja laga anorakk bæði vind- og vatnsheldan. Drífðu þig út og njóttu alvöru notagildis í Stapafell-jakkanum, hvort heldur í náttúrunni eða innan borgarmarkanna.

EIGINLEIKAR

  • Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki sem veitir góða öndun / afslappað snið
  • Vatnsheld tveggja laga Diamondium-skel með límdum saumum
  • Stillanleg hetta
  • Renndur brjóstvasi - tveir renndir hliðarvasar

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt