Vörumynd

Nutribullet Pro 900W blandari - Svartur

Nutribullet

Með 900 W öflugum mótor er NutriBullet Pro blandarinn með enn meiri kraft. Fylltu blandaran af allskonar hollum mat og byrjaðu hollan lífstíl. Blandarinn er einstaklega einfaldur í notkun en það eina sem þarf að gera er að fylla ílátið af ávöxtum og grænmeti, setja í blandaran og snúa. Hægt er að þvo alla aukahluti í uppþvottavél nema hnífinn.

Frosnir ávextir og klakar ...

Með 900 W öflugum mótor er NutriBullet Pro blandarinn með enn meiri kraft. Fylltu blandaran af allskonar hollum mat og byrjaðu hollan lífstíl. Blandarinn er einstaklega einfaldur í notkun en það eina sem þarf að gera er að fylla ílátið af ávöxtum og grænmeti, setja í blandaran og snúa. Hægt er að þvo alla aukahluti í uppþvottavél nema hnífinn.

Frosnir ávextir og klakar
Gott er að lesa vel yfir leiðbeiningabæklinginn sem fylgir vörunni en fjöldi klaka/frosinna ávaxta getur verið misjafn eftir krafti blandarans. Rétt magn tryggir lengri og betri endingu.

Innifalið í pakkningu
- Blandari
- 2x 900 ml ílát
- 2x lok
- 2x hringir
- 2x hringir með handfangi
- Uppskriftabók

Almennar upplýsingar

Matvinnslutæki
Framleiðandi Nutribullet
Matvinnslutæki Blandarar
Rafmagnsþörf (W) 900
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt