Vörumynd

Epson EcoTank ET-2750 fjölnotaprentari

Epson

EcoTank fjölnotaprentarinn frá Epson er fullkominn fyrir upptekin heimili eða vinnustaði. Prentarinn er sparneytna prentun, skönnun og ljósritun í hárri upplausn. EcoTank tæknin gerir það að verkum að auðvelt er að fylla á prentaran í stað þess að þurfa að kaupa nýtt blekhylki. Prentarinn er með WiFi tengingu og WiFi Direct svo hægt er að prenta beint í gegnum tölvuna, síman eða af ský...

EcoTank fjölnotaprentarinn frá Epson er fullkominn fyrir upptekin heimili eða vinnustaði. Prentarinn er sparneytna prentun, skönnun og ljósritun í hárri upplausn. EcoTank tæknin gerir það að verkum að auðvelt er að fylla á prentaran í stað þess að þurfa að kaupa nýtt blekhylki. Prentarinn er með WiFi tengingu og WiFi Direct svo hægt er að prenta beint í gegnum tölvuna, síman eða af skýjinu. Notendavænn 3,7 cm LCD snertiskjár er á framhlið prentarans.

EcoTank
Í stað þess að skipta um heil hylki þá er hægt í staðinn að fylla á prentarann með EcoTank blekbrúsa. Þessi tækni er bæði sparneytnari og umhverfisvænni heldur en kaup á einstaka blekhylkjum. Með prentaranum fylgja blekbrúsar sem duga í allt að 3 ár, eða allt að 4000 bls í svörtu og 5200 bls í lit.

Prentun
- Hámarksupplausn: 5760 x 1440 dpi
- Svart/lit A4 hraði: Allt að 10,5 / 5 bls á mín (ISO)
- 100 bls blaðabakki
- 10 x 15 cm ljósmynda pappír: 20 bls
- Sjálfvirk tveggjahliða-prentun

Skönnun
- Optical upplausn: 2400 x 1200 dpi
- Upplausn: 9600 x 9600 dpi
- 24-bit litadýpt

Afritun
- A4 svart/lit hraði: Allt að 7,7 / 3,8 bls á mín (ISO)

Tengimöguleikar
- USB 2.0
- WiFi 802.11 og WiFi Direct
- SD minniskortalesari

Net- og skýprentun/-skönnun
- Epson Connect (iPrint, Email Print, Remote Print Driver, Scan-to-Cloud)
- Apple AirPrint, Google Cloud Print, Mopria-samhæfni fyrir flesta Android síma

Almennar upplýsingar

Prentarar og skannar
Framleiðandi Epson
Vörutegund Prentarar með skanna
Módel Epson EcoTank ET-2750
Eiginleikar
Optik upplausn skanna (dpi) 2400 x 1200
Skannar filmur Nei
Upplausn í útprentun (dpi) 5760 x 1440
Prenthraði (svartur texti) 10,5
Prenthraði (litaður texti) 5
Pappírsmatari (fjöldi blaða) 100
Prentar báðum megin
Tengimöguleikar
USB tengi
PictBridge Nei
AirPrint Já, og Google Cloud Print
Skjár
Skjár
Aðrar upplýsingar
Faxtæki Nei
Minniskortalesari
Blekhylki í þennan prentara EcoTank 102 BK / C / M / Y
Blekhylki fylgja
USB kapall fylgir Nei
Litur og stærð
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 18,7 x 37,5 x 34,7 cm
Þyngd (kg) 5,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt