Vörumynd

Roborock H6 2-í-1 skaftryksuga

Xiaomi

Roborock H6 handryksuga með skafti er aðeins 1,4 kg að þyngd og er því einstaklega létt og þægileg í hendi. Innbyggð Li-P rafhlaða gefur allt að 90 mínútna rafhlöðuendingu í ECO Mode en 10 mínútna endingu í Max Mode. Ryksugan er með kröftugan sogkraft upp á 150AW og breytir sjálf sogkraftinum þegar hún fer yfir teppi til að ná enn betur upp óhreinindum. Í ...

Roborock H6 handryksuga með skafti er aðeins 1,4 kg að þyngd og er því einstaklega létt og þægileg í hendi. Innbyggð Li-P rafhlaða gefur allt að 90 mínútna rafhlöðuendingu í ECO Mode en 10 mínútna endingu í Max Mode. Ryksugan er með kröftugan sogkraft upp á 150AW og breytir sjálf sogkraftinum þegar hún fer yfir teppi til að ná enn betur upp óhreinindum. Í ryksugunni er einnig 5 skipt síukerfi sem síar allt að 99.9% af loftinu en hægt er að þvo síuna og aðra aukahluti með vatni. OLED skjár er ofan á tækinu sem sýnir allar helstu stillingar og upplýsingar s.s. eftirstöðvar tíma, rafhlöðuendingu, stillingar og viðvaranir.

Fylgihlutir í pakka
- Haus til að ná betur í horn
- Sveigjanlegur haus
- Teppahaus
- Mótordrifinn mini-bursti
- Flatur burstahaus

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur með skafti
Framleiðandi Xiaomi
Almennar upplýsingar
Sía Þvoanleg
Stafrænn hraðastillir
Rafhlaða Li-Po
Rafhlöðuending Allt að 90 mín
Útlit og stærð
Litur Rauður
Þyngd (kg) 1,4

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt