Vörumynd

Bamburstar SOFT

Tropic.is

Mjúku bamburstarnir frá Tropic eru með hringlaga bambus skafti, sem er gert úr lífrænum bambus og með mjúkum hárum sem eru unnin úr laxerolíu í stað nylons . Flestir bambus tannburstar hafa nylon hár en við erum afar ánægð að geta loksins boðið viðskiptavinum okkar upp á þennan nýja valmöguleika!

Hvað er Laxerolía

Laxerolía er náttúruleg plöntuolía og eru...

Mjúku bamburstarnir frá Tropic eru með hringlaga bambus skafti, sem er gert úr lífrænum bambus og með mjúkum hárum sem eru unnin úr laxerolíu í stað nylons . Flestir bambus tannburstar hafa nylon hár en við erum afar ánægð að geta loksins boðið viðskiptavinum okkar upp á þennan nýja valmöguleika!

Hvað er Laxerolía

Laxerolía er náttúruleg plöntuolía og eru því hárin sem og bamburstinn í heild sinni auðvitað 100% vegan og niðurbrjótanleg.

Hugsunin með tannbursunum er að maður nái góðri burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold.  Hárin eru lengri efst og neðst á hausnum eða bylgjulaga.

Reynið að halda tannburstanum frá því að liggja lengi í bleyti.

🌱100% Vegan
🐢100% Plastlaust
🌳FSC Vottun
✔️FDA Samþykkt

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt