Vörumynd

BHN Dalmatian Adult 12kg

Royal Canin

Þurrfóður fyrir Dalmatíuhunda eldri en 15 mánaða

Þvagfæraheilsa

Lágt í púrin en Dalmatíuhundar hafa átt það til að mynda þvagleiðarasteina/átt við nýrnavandamál að stríða og lækkun púrins, sem finnst náttúrulega í mörgum mat og fóðri, minnkar hættuna á steinum hjá þessari tegund.

Hjarta

Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu en í gegnum tíðina hafa Dalmatíu...

Þurrfóður fyrir Dalmatíuhunda eldri en 15 mánaða

Þvagfæraheilsa

Lágt í púrin en Dalmatíuhundar hafa átt það til að mynda þvagleiðarasteina/átt við nýrnavandamál að stríða og lækkun púrins, sem finnst náttúrulega í mörgum mat og fóðri, minnkar hættuna á steinum hjá þessari tegund.

Hjarta

Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu en í gegnum tíðina hafa Dalmatíuhundar þurft að glíma við hjartavandamál þó svo að þessi veikleiki þynnist hratt út, sem betur fer.

Fóðurkúlurnar

Lögunin á fóðurkúlunum hentar vel fyrir Dalmatíuhunda og hvetur þá til þess að tyggja fóðrið.

Feldur

Ómega-3 fitusýrurnar styrkja ytra lag húðarinnar og gera feldinn glansandi fallegan.

Heilbrigðir liðir

Fóðrið inniheldur bæði glúkósamín og kondróítin en bæði þessi efni leika lykil hlutverk í heilbrigðum liðum. Auk þess er í fóðrinu ómega-3 fitusýrur sem draga úr bólgum sem oft myndast í liðum.

Næringargildi

Prótein: 22% - Trefjar: 3% - Fita: 18%.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt