Vörumynd

Dimma - kilja ný útgáfa

Ragnar Jónasson

Hún er komin aftur! Dimma endurútgefin.

Dimma er fyrsta bókin í rómuðum þríleik Ragnars Jónassonar um lögreglukonuna Huldu. Bókin hefur setið í efstu sætum metsölulista á Íslandi, Frakklandi, Bretlandi, Þýskalandi, Svíþjóð og víðar. Þá valdi Sunday Times Dimmu eina af hundrað bestu glæpasögum sem komið hafa út frá stríðslokum. Dimma var tilnefnd sem bók ársins í Svíþjóð 2019.

Lögregluful…

Hún er komin aftur! Dimma endurútgefin.

Dimma er fyrsta bókin í rómuðum þríleik Ragnars Jónassonar um lögreglukonuna Huldu. Bókin hefur setið í efstu sætum metsölulista á Íslandi, Frakklandi, Bretlandi, Þýskalandi, Svíþjóð og víðar. Þá valdi Sunday Times Dimmu eina af hundrað bestu glæpasögum sem komið hafa út frá stríðslokum. Dimma var tilnefnd sem bók ársins í Svíþjóð 2019.

Lögreglufulltrúinn Hulda rannsakar síðasta sakamálið sitt áður en henni er gert að hætta störfum fyrir aldurs sakir, 64 ára gömul. Við rannsóknina er e ngum að treysta og enginn segir allan sannleikann.

„Meistaralegur þríleikur … tímamótaverk í glæpasögum samtímans.“ Sunday Times

„Snilldarlega fléttuð og endirinn er algjör negla.“ Guardian

„Framúrskarandi.“ Washington Post

„Stórkostlegt upphaf að þríleik … endalokin eru einstaklega áhrifamikil, ein af þeim athyglisverðustu í glæpasögum liðinna ára.“ Publishers Weekly


Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt