Vörumynd

Natuzzi - Fidelio Rafmagnssófi L: 232cm

Natuzzi
Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.  Fidelio sófinn var hannaður af Manzoni and Tapinassi fyrir Natuzzi með þægindi og tímalaust útlit að leiðarljósi. Fidelio sófinn hefur breiða arma og hátæknileg...
Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.  Fidelio sófinn var hannaður af Manzoni and Tapinassi fyrir Natuzzi með þægindi og tímalaust útlit að leiðarljósi. Fidelio sófinn hefur breiða arma og hátæknilegt hvíldarkerfi sem virkar þannig að hægt er að reisa höfuðpúða til að hámarka hvíld með góðum stuðning. Fótskemillinn á rafmagnssófanum hreyfist óháður bakinu en þannig er hægt að koma sér fyrir í hinni fullkomnu hvíldarstöðu hverju sinni. Grindin, sem gefur sófanum þetta flotta og sérstæða útlit, má fá í nokkrum stáláferðum.  Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Fidelio sófann er aðeins hægt að fá með leðuráklæði en hægt er að skoða verð mismun á milli mismunandi flokka leðuráklæða á hægri spássíu.  Fidelio sófann er hægt að sérpanta með og án rafmagni. Sjá mismunandi útgáfur í meðfylgjandi Pdf-skjali.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt