Vörumynd

EKTORP skemill

IKEA

Þú getur sett hluti eins og tímarit eða leikföng í hirsluna undir sætinu.

Úrval áklæða gerir þér kleift að gefa húsgögnunum þínum nýtt útlit þegar þér hentar.

Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.

Hægt að nota sem aukasæti og geymslupláss.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Öryggi og eftirlit:

Ákl...

Þú getur sett hluti eins og tímarit eða leikföng í hirsluna undir sætinu.

Úrval áklæða gerir þér kleift að gefa húsgögnunum þínum nýtt útlit þegar þér hentar.

Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.

Hægt að nota sem aukasæti og geymslupláss.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Öryggi og eftirlit:

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 15.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 82 cm

Breidd: 62 cm

Hæð: 44 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt