Vörumynd

Raförvunartæki, Perfect EMS

Perfect EMS er tveggja rása raförvunartæki með TENS og EMS fyrir verkjameðferð og raförvun á vöðvum. Tækið er með 8 forstilltum EMS raförvunarprógrömmum og 2 manual, auk tveggja TENS prógramma. Notkunardagbók er í tækinu sem gerir kleift að fylgjast með notkuninni. Mjög einfalt í notkun með góðum leiðbeiningum.

TENS: Tíðni 1-120 Hz, púlslengd 50-250 míkrósek

EMS: Tíðni 1-80 Hz,...

Perfect EMS er tveggja rása raförvunartæki með TENS og EMS fyrir verkjameðferð og raförvun á vöðvum. Tækið er með 8 forstilltum EMS raförvunarprógrömmum og 2 manual, auk tveggja TENS prógramma. Notkunardagbók er í tækinu sem gerir kleift að fylgjast með notkuninni. Mjög einfalt í notkun með góðum leiðbeiningum.

TENS: Tíðni 1-120 Hz, púlslengd 50-250 míkrósek

EMS: Tíðni 1-80 Hz, púlslengd 50-350 míkrósek.

90mA output

Tækingu fylgja 4 50x50 mm sjálflímandi elektróður, 2 AA 1.5V rafhlöður, beltisklemma og taska.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt