Kaffikvörninni fylgir skömmtunarskeið, bursti og kaffibaunabaukur (225 gr.) með loki. Það eru 18 stillingar þegar kemur að grófleika mölun kaffisins frá fínu upp í gróft og hægt er að stilla magn kaffibolla frá 1 upp í 14 bolla.
Kaffikvörnin er hluti af Young Line línu Graef og eru vörurnar framleiddar til þess að vera einfaldar í notkun og nettar í lögun svo pláss er fyrir þær í öllu...
Kaffikvörninni fylgir skömmtunarskeið, bursti og kaffibaunabaukur (225 gr.) með loki. Það eru 18 stillingar þegar kemur að grófleika mölun kaffisins frá fínu upp í gróft og hægt er að stilla magn kaffibolla frá 1 upp í 14 bolla.
Kaffikvörnin er hluti af Young Line línu Graef og eru vörurnar framleiddar til þess að vera einfaldar í notkun og nettar í lögun svo pláss er fyrir þær í öllum eldhúsum, stórum sem smáum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.