Swim & Fun Pool Start Set er sett sem að inniheldur allt sem að þú þarft til að viðhalda hreinum heitum sundlaugum / baðlaugum. Settið inniheldur: Klor Starter 1kg : Sótthreinsiefni / klórkorn sem ætlað er til notkunar á meðan KlarPool 1L : Heldur vatninu hreinu og lausu við örverur sem kunna að vakna til lífs í heitum pottum, sund- og baðlaugum. pH Minus 1.5 kg : Ætlað til að stilla pH gil...
Swim & Fun Pool Start Set er sett sem að inniheldur allt sem að þú þarft til að viðhalda hreinum heitum sundlaugum / baðlaugum. Settið inniheldur: Klor Starter 1kg : Sótthreinsiefni / klórkorn sem ætlað er til notkunar á meðan KlarPool 1L : Heldur vatninu hreinu og lausu við örverur sem kunna að vakna til lífs í heitum pottum, sund- og baðlaugum. pH Minus 1.5 kg : Ætlað til að stilla pH gildi vatns og er til lækkunar pH gildis. pH Plus 1 kg : Ætlað til að stilla pH gildi vatns og er til hækkunar pH gildis. Prufustrimlar: Notaðir til að mæla pH og klórgildi vatnsins, Leiðbeiningar um notkun.