Vörumynd

Fyrsta hjálp kassi á vegg einfaldur

VEGG

Kassinn er sérstaklega hannaður fyrir vinnustaði sem eru með óhreinindi, ryk og raka.
Hentar þar sem þörf er á umfangsmeiri skyndihjálparbúnaði.
Lítill skápur sem gerður úr málmi. Framan á hurðinni er auðvelt nálgast vörur.
Innan í skápnum er svo góður lager af vörum sem hægt er að fylla á.
Innihald;
Plástraskammtari með 40 stk af taupl...

Kassinn er sérstaklega hannaður fyrir vinnustaði sem eru með óhreinindi, ryk og raka.
Hentar þar sem þörf er á umfangsmeiri skyndihjálparbúnaði.
Lítill skápur sem gerður úr málmi. Framan á hurðinni er auðvelt nálgast vörur.
Innan í skápnum er svo góður lager af vörum sem hægt er að fylla á.
Innihald;
Plástraskammtari með 40 stk af tauplástri og 45 stk af plastplástri.
2 stk af 4in1 blóðstoppara
4 stk af 4in1 minni blóðstoppara
1 stk af varnarsetti
6 x (40 stk) af tauplástri
6 x (45 stk) af plastplástri
Skæri
Flísatöng
2 lyklar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt