Vörumynd

Fyrsta hjálp sett mið

Fyrsta hjálpar sett frá Cederroth í miðstærð.
Sjúkrakassinn er nett og handhæg taska sem búin er til úr endingargóðu gúmmíkemmdu efni.
Taskan heldur þannig ryki, raka og öðrum óhreinindum frá vörunum svo þær er klárar strax til notkunar.
Allar vörurnar koma í gegnsæjum umbúðum sem auðveldar alla leit og umbúðirnar innihalda einfaldar útskýrinar á notkun ...

Fyrsta hjálpar sett frá Cederroth í miðstærð.
Sjúkrakassinn er nett og handhæg taska sem búin er til úr endingargóðu gúmmíkemmdu efni.
Taskan heldur þannig ryki, raka og öðrum óhreinindum frá vörunum svo þær er klárar strax til notkunar.
Allar vörurnar koma í gegnsæjum umbúðum sem auðveldar alla leit og umbúðirnar innihalda einfaldar útskýrinar á notkun þeirra.
Settið er grænt og gult svo það er auðgreinanlegt úr fjarlægð.
Innihald:
1 x Blástursmaski
2 x Sett af hönskum
6 x Sárahreinsir
2 x Handhreinsir
1 x Neyðarteppi með hitatempra úr áli
1 x Skæri
1 x Blóðstoppari 4in1
1 x Blóðstoppari minni 4in1
1 x Brunagel
10 x Plástur
4 x Grisjuplástur
1 x Teygjuband 8cm x 4 metrar.
1 x Innihaldslisti og 1 x fyrsta hjálp leiðbeiningar.
Stærð 231x190x78mm.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt