Vörumynd

Logik LKSB0519E eldhúsvog

Logik

Notendavæn stafræn eldhúsvog frá Logik sem er nákvæm og vegur allt frá 0 - 5kg þyngd. Hægt er að kveikja á voginni á einfaldan hátt með snertitakka en vogin slekkur sjálfkrafa á sér.

Hönnun
Vogin er með 22,5 x 18,5 cm yfirborð sem er fullkomið fyrir bolla, glös og smærri skálar. Ofan á voginni er 3mm þykkt hert gler.

Eiginleikar
Þessi v...

Notendavæn stafræn eldhúsvog frá Logik sem er nákvæm og vegur allt frá 0 - 5kg þyngd. Hægt er að kveikja á voginni á einfaldan hátt með snertitakka en vogin slekkur sjálfkrafa á sér.

Hönnun
Vogin er með 22,5 x 18,5 cm yfirborð sem er fullkomið fyrir bolla, glös og smærri skálar. Ofan á voginni er 3mm þykkt hert gler.

Eiginleikar
Þessi vog er með notendavæna eiginleika sem gott er að hafa við baksturinn. Vigtin lætur vita ef of mikil þyngd er á voginni og/eða rafhlaðan er að klárast.

Þyngd
Hægt er að vigta allt frá 2g til 5kg (+/-6/1000g).

Sjálfvirkur slökkvari
Vogin er sparneytin og slekkur sjálfkrafa á sér þegar hún er ekki í notkun.

LCD skjár
55 x 26mm LCD skjár er á vigtinni.

Almennar upplýsingar

Eldhústæki
Eldhústæki Önnur Eldhústæki
Framleiðandi Logik
Litur Svartur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt