Þú getur hannað þitt eigið ljós með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27.
Skermur er seldur sér.
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota l...
Þú getur hannað þitt eigið ljós með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27.
Skermur er seldur sér.
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota lampaskerm eða lampa með mynstri eða öðrum smáatriðum og vilt sjá mynstrið varpast á veggi og loft.
Þarf að tengja.
Hengið á krók í loftinu og festið með skrúfum.
Loftfesting ekki innifalin.
Skrúfur eru seldar sér.
Af öryggisástæðum skal hengja upp úr seilingarfjarlægð frá börnum.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Hámark: 22 W
Þvermál: 5 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.4 m
Burðarþol: 1.60 kg
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.