Vörumynd

REGNSKUR skermur fyrir loftljós

IKEA

Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.

Raðaðu saman hengiljósi sem hentar þér, með því að setja saman lampaskerm og hangandi perustæði.

Skermurinn er laus og því getur þú fjarlægt hann og þvegið í þvottavél.

Lítið mál flytja skerminn heim þar sem þú færð hann í flötum pakkningum.

Selt sér:

Ljó...

Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.

Raðaðu saman hengiljósi sem hentar þér, með því að setja saman lampaskerm og hangandi perustæði.

Skermurinn er laus og því getur þú fjarlægt hann og þvegið í þvottavél.

Lítið mál flytja skerminn heim þar sem þú færð hann í flötum pakkningum.

Selt sér:

Ljósapera er seld sér.

Rafmagnssnúra er seld sér.

Nánari upplýsingar:

Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.

Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota lampaskerm eða lampa með mynstri eða öðrum smáatriðum og vilt sjá mynstrið varpast á veggi og loft.

Hönnuður

Jennifer Idrizi

Þvermál: 52 cm

Hæð: 25 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt