Veitir milda og notalega birtu.
Þessi vara hefur verið öryggisprófuð fyrir börn.
LED ljósapera er innifalin.
Peran er innifalin og hægt að skipta um þegar þess þarf. Ný pera fæst sem varahlutur í umbúðalausu. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Ljósið sendir frá sér 200 lúmen sem er jafng...
Veitir milda og notalega birtu.
Þessi vara hefur verið öryggisprófuð fyrir börn.
LED ljósapera er innifalin.
Peran er innifalin og hægt að skipta um þegar þess þarf. Ný pera fæst sem varahlutur í umbúðalausu. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Ljósið sendir frá sér 200 lúmen sem er jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 21 vatta glóperu.
Festið rafmagnssnúruna við vegginn með meðfylgjandi festingunum.
Varan er CE merkt.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Snúrur auka köfnunarhættu. Aldrei setja vörur með snúrum þar sem börn ná til, t.d. við barnarúm, ungbarnarúm eða leikgrind.
Fyrir 3 ára og eldri.
Ljósstreymi: 200 Lumen
Hæð: 17 cm
Þvermál fótar: 18 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.8 m
Orkunotkun: 3.0 W
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.