Vörumynd

Hobnail glas - grey smoke

KLIMCHI

Guðdómlega falleg glös frá KLIMCHI.

Glösin eru glæsileg, klassísk og vönduð. Glösin eru 10 0% handgerð og eru búin til í fjölskyldufyrirtæki í Bohemia í Tékklandi og eru úr Bohemian kristal sem er best þekktur fyrir að vera tær og glitra einstaklega fallega. Hvert og eitt glas er einstakt.

Glösin eru blýlaus og mega fara í uppþvottavél.

Rúmmál: 200 ml
Þvermál 7.5 cm …

Guðdómlega falleg glös frá KLIMCHI.

Glösin eru glæsileg, klassísk og vönduð. Glösin eru 10 0% handgerð og eru búin til í fjölskyldufyrirtæki í Bohemia í Tékklandi og eru úr Bohemian kristal sem er best þekktur fyrir að vera tær og glitra einstaklega fallega. Hvert og eitt glas er einstakt.

Glösin eru blýlaus og mega fara í uppþvottavél.

Rúmmál: 200 ml
Þvermál 7.5 cm
Hæð: 12 cm
Þyngd: 260g

Verslaðu hér

  • Purkhús
    Purkhús ehf 571 2989 Ármúla 44, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt