Vörumynd

NIKE YOGA LUX 7/8

Nike
Þessar nýju Yoga Luxe buxur gjörsamlega faðma þig.Góð og breið teygja í mittið sem mótar línur og veitir aðhald.Buxurnar ná extra hátt í mittið.Ógagnsæjar buxur sem halda sér vel og eru og verða ekki gagnsæjar yfir rassinn.Ofurmjúkar buxur úr premium efni frá Nike.Saumausar neðst um kálfa og ökkla sem veitir afar þægilega viðkomu við húðina þar.Buxurnar innihalda DRI-FIT tæknina frægu frá Nike ...
Þessar nýju Yoga Luxe buxur gjörsamlega faðma þig.Góð og breið teygja í mittið sem mótar línur og veitir aðhald.Buxurnar ná extra hátt í mittið.Ógagnsæjar buxur sem halda sér vel og eru og verða ekki gagnsæjar yfir rassinn.Ofurmjúkar buxur úr premium efni frá Nike.Saumausar neðst um kálfa og ökkla sem veitir afar þægilega viðkomu við húðina þar.Buxurnar innihalda DRI-FIT tæknina frægu frá Nike svo þær halda þér þurrum og góðum á þeim tímum sem þú þarft þess.Buxurnar frá Nike eru yfirleitt nokkuð réttar í stærðum. Ef þú tekur þá stærð sem þú er venjulega að nota þá ættu buxurnar að vera þröngar og stífar á þér. Það er svo mismunandi hvað við viljum hafa svona buxur þröngar svo það þarf aðeins að meta það áður en stærð er valin.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Voxen
    Til á lager
    15.490 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt