Vörumynd

Bambus heilgalli doppur

Regnboginn verslun

Yndismjúka bambus efnið frá sænska merkinu Geggamoja er komið aftur í nýju munstri. Mýkra og yndislegra efni er erfitt að finna og við hreinlega elskum þessa bambus línu. Dökkblár heilgalli með marglitum doppum. Gallinn er með tvöföldum rennilás svo hægt er að renna honum upp að neðan sem auðveldar bleyjuskipti mikið. Ótrúlega mjúkur og þægilegur galli úr hágæða efni með góðu stroffi á ermum ...

Yndismjúka bambus efnið frá sænska merkinu Geggamoja er komið aftur í nýju munstri. Mýkra og yndislegra efni er erfitt að finna og við hreinlega elskum þessa bambus línu. Dökkblár heilgalli með marglitum doppum. Gallinn er með tvöföldum rennilás svo hægt er að renna honum upp að neðan sem auðveldar bleyjuskipti mikið. Ótrúlega mjúkur og þægilegur galli úr hágæða efni með góðu stroffi á ermum og skálmum.

Bambus efni er einstaklega gott fyrir viðkvæma húð því það andar vel og gott er að klæða það næst húðinni.

Efnablandan er: 67% bambus/27% lífræn bómull /6% elastane

Gallarnir frá geggamoja eru mjög stórir í númerum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Regnboginn verslun
    5.990 kr.
    2.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt