Vörumynd

Canon EOS 850D með 18-55mm IS STM linsu

Canon
Canon EOS 850D er frábær alhliða DSLR myndavél til að taka næsta skrefið í ljósmyndun eða í vídeó. Tekur hágæða 24.1 megapixla ljósmyndir og magnað 4K vídeó með Dual Pixel CMOS AF og 45 punkta sjálfvirku fókuskerfi ásamt því að vera með iTR AF sem veitir nákvæman fókus og eltun.
Tekur sjö ramma á sekúndu, er með Eye AF í Live View og háþróuðu iTRAF með andlitsgreiningu, face detection...
Canon EOS 850D er frábær alhliða DSLR myndavél til að taka næsta skrefið í ljósmyndun eða í vídeó. Tekur hágæða 24.1 megapixla ljósmyndir og magnað 4K vídeó með Dual Pixel CMOS AF og 45 punkta sjálfvirku fókuskerfi ásamt því að vera með iTR AF sem veitir nákvæman fókus og eltun.
Tekur sjö ramma á sekúndu, er með Eye AF í Live View og háþróuðu iTRAF með andlitsgreiningu, face detection, ásamt því að vera með hreyfanlegan snertiskjá sem hjálpar þér að ná hverju sjónarhorni # þú missir aldrei af augnablikinu.
Tengdu EOS 850D við snjalltæki með Bluetooth eða taktu afrit af myndum á tölvuna þína með Auto Image Sync.
3 klst. Canon EOS grunnnámskeið fylgir með Canon EOS 850D.

Nánari upplýsingar

 • Linsa EF 18-55mm IS STM f/3,5 - 5,6
 • Ný kynslóð af 24,2 megapixla CMOS myndflaga
 • DIGIC 8
 • ISO 100 - 25.600 - útvíkanlegt 51.200
 • Tekur allt að 7,5 ramma á sekúndu
 • 4K Vídeó
 • 45 punkta AF fókuskerfi
 • Dual Pixel CMOS AF fyrir vídeó
 • Innbyggt Wi-Fi og Bluetooth
 • Innbyggt flass ( dregur 13 metra )
 • 95% viewfinder
 • 3" LCD snertiskjár ( útdraganlegur )
 • Ein SD kortarauf
 • Sérstök HDR stilling
 • Tveggja ára Canon ábyrgð
Ljósmynda eiginleikar
 • Hámarksupplausn: 6000 x 4000
 • Stærð á myndflögu: 26 megapixla APS - C ( 22.3 x 14.9 mm)
 • Litir: sRGB, Adobe RGB
 • ISO: Auto, 100 - 25.600, útvíkanlegt 51.200
 • Format: JPEG , RAW
 • Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
 • Hámark lokunarhraða: 1/4000 úr sekúndu
Upptöku eiginleikar
 • Format: MPEG-4, H.264
 • Hljóðnemi: Stereo
 • Hátalari: Mono
 • Upplausn:
 • 3840 x 2160 @ 25p / 120 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 3840 x 2160 @ 23.98p / 120 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 60p / 60 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 50p / 60 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 30p / 30 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 25p / 30 Mbps, MP4, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 23.98p / 30 Mbps, MP4, H.264, AAC
Tengimöguleikar
 • Wi-Fi - Canon app til að stjórna vél
 • USB 2,0
 • HDMI Mini
 • Bluetooth
 • Jack tengi fyrir auka hljóðnema
 • Fjarsýring: N3 og þráðlaus RC-6
Annað
 • Rafhlaða LP-E17 ( 600 myndir )
 • 532 Gr með rafhlöðu
 • 131 x 100 x 76 mm
Í kassanum
 • Canon EOS 800D Body
 • 18- 55mm IS STM f/3,5 - 5,6 linsa
 • Rafhlaða
 • Hleðslutæki
 • Hálsól
 • USB snúra

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Reykjavík Foto
  174.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt