Prentuðu kragarnir eru í svipuðu sniði og OK bútasjölin en svolítið minni. Þeir eru tvöfaldir með fallegu, grófu bómullarkögri og prentaðir með silkiprenti.
Hægt er að hafa hann á herðum eða draga aðeins út á axlir.
Hlýr og töff aukahlutur með gæjalegu prenti!
Við mælum með 30°C þvotti og hengið upp til þerris frekar en að nota þurrkarann, hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Blanda...
Prentuðu kragarnir eru í svipuðu sniði og OK bútasjölin en svolítið minni. Þeir eru tvöfaldir með fallegu, grófu bómullarkögri og prentaðir með silkiprenti.
Hægt er að hafa hann á herðum eða draga aðeins út á axlir.
Hlýr og töff aukahlutur með gæjalegu prenti!
Við mælum með 30°C þvotti og hengið upp til þerris frekar en að nota þurrkarann, hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Blanda: 50% ull 50% polyester
*ATH að prent geta dofnað við notkun og þvotta.
ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er gframkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.