Vörumynd

Electrolux Rapido handryksuga

Electrolux

Electrolux handryka með 12V NiMH rafhlöðu sme gefur allt að 12 mín þráðlausa notkun á fullum krafti.  hentar á heimilið, sumarbústaðinn, bílinn eða í fellihýsið.

Quick Filter...

Electrolux handryka með 12V NiMH rafhlöðu sme gefur allt að 12 mín þráðlausa notkun á fullum krafti.  hentar á heimilið, sumarbústaðinn, bílinn eða í fellihýsið.

Quick Filter Clean: Electrolux ryksugan kemru með síu sem er auðvelt að fjarlægja og þrifa.

Cyclonic action: Gerð loftflæðist tryggir að sían stíflast ekki og minnkar ekki sogkraft.

Hjól: Hjól eru undir ryksugu sem rispar ekki yfirborð, gólf eða borð.

Hleðslurafhlaða: Góð NiMH rafhlaða sem tekur 16 klst að hlaða og gefur 12 mín notkun.

Aukahlutir: munnstykki sem hentar fyrir húsgögn, skúffur og bílinn, hleðslustöð.

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Sía Já þvoanleg
Gaumljós fyrir síuútskipti Nei
Rafhlaða 12V NiMh
Rafhlöðuending Allt að 12 mín
Fylgihlutir í kassa Munnstykki, hleðslustöð
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Þyngd (kg) 1,17

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt