Vörumynd

MÅLA trélitir

IKEA

Blý trélitanna er vatnleisanlegt, þannig að með rökum pensli getur barnið þitt blandað litina í teikingunni með listrænum árangri.

Trélitirnir eru hannaðir til að passa vel höndum barna, svo þau geti auðveldlega teiknað.

Það eru engin eiturefni í MÅLA vörunum – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.

Sköpun gefur af sér ró og einbeiti...

Blý trélitanna er vatnleisanlegt, þannig að með rökum pensli getur barnið þitt blandað litina í teikingunni með listrænum árangri.

Trélitirnir eru hannaðir til að passa vel höndum barna, svo þau geti auðveldlega teiknað.

Það eru engin eiturefni í MÅLA vörunum – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.

Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! Köfnunarhætta vegna lítilla hluta. Beittar brúnir – hætta á skurði. Ekki ætlað börnum fjögurra ára og yngri.

Fyrir 4 ára og eldri.

Innifalið:

Inniheldur:Tíu blýanta í mismunandi litum, einn yddara og einn pensil.

Nánari upplýsingar:

Það mun alltaf sjást á flestum flötum þegar trélitir hafa verið notaðir á þá, en samt sem áður, en ef reynt er að þvo listaverkin strax af með blettahreinsi þá ætti það að gefa góðan árangur.

Varan er CE merkt.

Hönnuður

S Fager/C Tubertini

Fjöldi í pakka: 10 stykki

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt