Vörumynd

JÄTTELIK

IKEA
Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða. Ímyndaðu þér hvernig það væri að eiga risaeðlu sem vin. JÄTTELIK línan býr yfir ellefu mjúkum tegundum af þessum spennandi og fornsögulegu dýrum – og einu eggi! Allar eru þær jafn notalegar og ævintýralegar. Hvert er þitt eftirlæti? Risaeðlan er einnig til enn stærri. Þegar maður er lítill er oft öryggi …
Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða. Ímyndaðu þér hvernig það væri að eiga risaeðlu sem vin. JÄTTELIK línan býr yfir ellefu mjúkum tegundum af þessum spennandi og fornsögulegu dýrum – og einu eggi! Allar eru þær jafn notalegar og ævintýralegar. Hvert er þitt eftirlæti? Risaeðlan er einnig til enn stærri. Þegar maður er lítill er oft öryggi í því að leiða einhvern sem er stærri en þú. Grameðlan var konungur risaeðlanna. Hún var kjötæta og vó níu tonn. Kjafturinn á henni var svo stór að þú hefðir getað falið þig í honum og tennurnar voru á stærð við banana! Hversu stór ætli tannburstinn hennar hafi verið?

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Kauptúni 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt